Wednesday, November 19, 2008

17 nóv.
Nú er draumurinn að rætast að fá að kynnast víngerð í Toskana. Ferðin hófst með millilendingu í London eftir nokkra tíma stopp þar þá var flogið til Rómar og lent þar um 20.00 að staðartíma. Það var því notarlegt að ekki var langt á hótel því sofið var á flugvallarhótelinu.

No comments: